ÉG LIFI!!

Halló!
Já ég er enn á lífi, veit vel að þið hafið margar hverjar grátið ykkur í svefn.
Óttist ei, ég er komin aftur eftir góða pásu.
Þurfa bloggarar ekki sumarfrí líka? Mitt var reyndar óvenju langt.
Mig langar að segja það sem hefur drifið mína daga en ætti frekar að segja mánuði, svo langt er síðan síðast!
Ég er byrjuð í skólanum aftur og stefnan tekin á sveinspróf í kjólasaum vorið 2016!
Við Bjartur eru komin með íbúð, staðan: óíbúðahæf, erum að taka hana í gegn með góðri hjálp frá litla bróðir mínum og félaga hans. Því miðar vel áfram en hún var nánast fokheld í síðustu viku, nú er eldhúsinnréttingin komin upp og er að skítlooka! Ég hef alveg komist að því að maður á ekki að vera of spenntur og óþolinmóður í svona stússi, það er bara vont fyrir heilsuna svo nú tek ég einn dag í einu!
Áherslurnar á blogginu verða svipaðar og í sumar, get reyndar ekki lofað færslu á dag vegna þess hve mikið er að gera hjá mér í skólanum&íbúðinni.
Ég læt nokkrar myndir fylgja af lífinu undanfarna mánuði!

IMG_1378.JPG
Ég að vera hamingjusamur lúði í skólanum!

IMG_1906.JPG
Drauma kaffistellið

IMG_1908.JPG

IMG_1909.JPG

IMG_1907.JPG
Ég litaði hárið dökkt aftur!

IMG_1912.JPG

IMG_1914.JPG

IMG_1911.JPG

IMG_1920.JPG
Framkvæmdir í fullum gangi!

IMG_1913.JPG
Nýja hurðin okkar.

IMG_1917.JPG

IMG_1921.JPG

IMG_1919.JPG
Kaffi, list & nýar leðurbuxur via Annaranna (hef hafið störf í þeirri snilldar búð, þar finnið þið mig seinnipart föstudags og aðra hverja helgi!)

IMG_1924.JPG

IMG_1923.JPG

IMG_1922.JPG

IMG_1918.JPG
Jakki í vinnslu, ég með bekkja systrum mínum í rauða kjólnum okkar og unglist núna um helgina (ég með tveim af módelunum mínum)

IMG_1926.JPG

IMG_1928.JPG

IMG_1927.JPG

IMG_1925.JPG
Eldhúsinnréttingin

IMG_1916.JPG

IMG_1910.JPG

IMG_1740.PNG

IMG_1595.PNG

IMG_1379.PNG
Stólnum “stal” ég á á haugunum og allskonar inspo myndir fyrir íbúðina ❤️
Þangað til næst!
-tinnak

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s