HOME INSPO – VINYL!

Við Bjartur eigum svo rosalega fallegann plötuspilara og plötusafnið er orðið þokkalega stórt.
Geymsla undir plöturnar er hins vegar ekki enn komin og liggja greyjið plöturnar út um allt heima.
Ég er alveg ákveðin í því að með nýju íbúðinni verðum við að koma okkur upp flottum skenk/hillu undir plöturnar og spilarann. Ég er með ákveðna hugmynd í hausnum og er búin að browsa aðeins út frá henni. Ég t.d. er mikið hrifnari af frekar breiðum skenkum en mig langa að tvinna saman plötuspilarann og “skraut” ofan á honum.
Ég vil helst hafa hann með hurðum.
Hér eru nokkrar sjúklega fallegar hirslur frá URBAN OUTFITTERS!

Þessar eru seldar í stk tali og kostar hver eining 79 dollara hér

Ég er mjög hrifin af þessum skenk, þokkalegur 60’s fýlingur í honum! 398 dollarar hér

Það er aðeins meiri “modern” fýlingu í þessum en samt mjög hlýlegur! 598 dollarar hér

Þessi er mjög skemmtileg og sniðug ef pláss er af skornum skammti. Hún fæst einnig í svörtu og gulu, kostar ekki nema 59 dollara og fæst hér

Þessi myndi sóma sér vel við hlið hvaða sófa sem er að mínu mati – virkilega lítil og krúttleg eining fyrir plötuspilarana, nokkrar plötur og bækur! Hún kostar 179 dollara og þú getur keypt hana hér

Þessi finnst mér virkilega flott en ég myndi að öllum líkindum ekki nota hana undir plötur og spilara, það fyrsta sem mér datt í hug þega ég sá þessi var HEIMABAR! Ef þig langar í þessa sem heimabar nú eða undir plöturnar þá kostar hún 89 dollara og fæst hér

Þessi finnst mér virkilega flott, skemmtilegur stíll á henni. Hún er á 279 dollara og hana er hægt að versla hér

Þessi er alveg klárlega í uppáhaldi hjá mér, virkilega smekkleg, þægilega stór og flott blanda og opnu og lokuðu geymslurými! Þessi kostar upprunalega 598 dollara en vinir mínir hjá UO hafa lækkað hana um 100 dollara og getur hún því orðið mín eða þín fyrir 498 dollar á þessari slóð hér

Svo kíkti ég aðeins á heimasíður IKEA, ILVA & TEKK og datt niður þessar. Mér finnst þær flottar en eftir að hafa browsað í gengum 60’s fýlingin og einingar sem henta fullkomlega fyrri plötur þá finnst mér bara ekki hægt að bera þetta saman. Ég hér eru þær engu að síður.
medium_20277771
Þessi fæst hér
medium_10260832
Þessi fæst hér
large_59701284
Þessi fæst hér
large_59701199
Þessi fæst hér

51443_oak_nordic_low_rack_4_sliding_doors_c_1_
Þessi er reyndar alveg vel út fyrir budget en fæst engu að síður hér

Ég var reyndar búin að spotta einn skenk í IKEA sem mig dauðlangar í en ég finn hann því miður ekki á síðunni hjá þeim, ætli hann sé ekki uppseldur en við erum búin að vera að lenda í því með innréttinguna okkar að stór hluti af hurðunum eru uppseldar eins og er.
Hendi samt inn mynd af honum ef ég rekst á hann!

-tinna

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s